═slensk Ăttlei­ing

Haf­u samband

Skrifstofa

Rekstur skrifstofu hˇfst 1988 og eru ■ar veittar upplřsingar um allt sem vi­kemur Šttlei­ingum og a­sto­a­ vi­ undirb˙ning umsˇkna. ┴­ur var allt fÚlagsstarf unni­ ß heimilum stjˇrnarmanna en ■egar Šttlei­ingar frß Indlandi hˇfust ger­u ■arlend stjˇrnv÷ld kr÷fu um a­ skrifstofa vŠri rekin og vŠri ■ar mi­la­ upplřsingum til umsŠkjenda og gengi­ frß umsˇknum. Rekstur skrifstofunnar var ßkaflega erfi­ur fjßrhagslega fyrstu ßrin, enda var ekki um neina styrki til fÚlagsins a­ rŠ­a. SÝ­ustu ßr hefur fÚlagi­ ßrlega fengi­ styrk frß Al■ingi til starfsemi sinnar.

┴vallt er reynt a­ hafa samstarf vi­ nokkur l÷nd Ý einu ■vÝ erlendar reglur og l÷ggj÷f geta breyst me­ sk÷mmum fyrirvara og or­i­ til ■ess a­ Šttlei­ingar frß vi­komandi landi st÷­vist fyrirvaralaust. Frß ßrinu 1988 hafa flest b÷rnin komi­ frß Indlandi en ═slendingar hafa einnig Šttleitt b÷rn frß R˙menÝu, KÝna, TŠlandi og KˇlombÝu, auk einstaka barns frß ÷­rum l÷ndum.

St÷­ugt er unni­ a­ ÷flun nřrra sambanda.

Starfsfˇk

Kristinn Ingvarsson framkvæmdastjóri,  kristinn@isadopt.is

Eyrún Einarsdóttir fulltrúi, eyrun@isadopt.is

Vi­tals- og sÝmatÝmar

Alla virka daga frá klukkan 9 til 12.

Hægt er að panta viðtal utan auglýsts skrifstofutíma.
Símanúmer skrifstofu er 588 14 80.
Almennar fyrirspurnir má senda á netfangið isadopt@isadopt.is