Íslensk Ćttleiđing

Hafđu samband

Fjöruferđ í Nauthólsvík nćsta laugardag

10.05.2013

Við minnum á fjöruferðina næsta laugardag 11 maí. við ætlum að hittast á ylströndinni í Nauthólsvík klukkan 11 og hafa gaman. Munið eftir að taka með  skóflur og önnur jarðvinnuverkfæri sem henta í fjöruborðinu.

Hingað til hefur verið farið í ýmsar stórframkvæmdir á svæðinu á þessum viðburði og má þar nefna stórfenglega sandkastala og stíflur sem slá jafnvel Kárahnjúkastíflu við.